Færsluflokkur: Menntun og skóli

Umsögn kennara

Rebekka Lind þú ert dugleg, metnaðarfull, ljúf og góð með falleg vinnubrögð. Gangi þér vel í framtíðinni.

Helga

Fuglar

Í náttúrufræði vorum við meðal annars ap læra um fugla svo við gerðum PowerPoint glærur um þá með því að nota upplýsingar á fuglavefnum sem er inni á námsgagnastofnununni. Við skrifuðum um alla flokka fugla. Flokkarnir eru : Landfuglar, Sjófuglar, Spörfuglar, Máffuglar, Vaðfuglar og Vatnafuglar. Ég gerði einnig um eina tegund af Landfuglum sem heitir Brandugla eða Asio Flammeus á Lettnesku. Anna Jack hjálpaði okkur að komast af stað við að gera glærurnar. Mér fannst þetta ágætt verkefni. 

 Fugla glærurnar mínar

View more presentations from oldusel3.

 


Danska

Í dönsku gerðum við þrjú hópverkefni. Þau voru plaggat um danska fjölskyldu, matseðill fyrir Ítalskan veitingastað á dönsku og hanna okkar eigið spil á dönsku. Þegar ég var vinna við að búa til dönsku fjölskyldunna var ég með Elmari og Hrafnhildi að vinna við verkefnið. Þegar ég var ða vinna við að gera dönsku matseðilinn var é með Díönu og Björk í hóp. Þegar ég var að vinna við dönsku spilið var ég með Helgu Jónu og Dagbjörtu í hóp. Fjölskyldan var Rassmusen fjölskyldan, Ítalski veitingastaðurinn okkar heitir La Italien og dönsku spilið okkar heitir Danske Spillet. Þessi verkefni voru öll skemmtileg og erfið á sinn hátt. Mér finnst danska skemmtileg.                                                                                                                                                                                                                                                                      dansk_flag          


Stærðfræði

Á hverjum Föstudegi fórum við í stærðfræði hringekju. Hringekjan virkaði þannig að við fórum í hverja stofu og gerðum verkefnin sem Anna, Auður og Helga settu fyrir okkur. Verkefnin voru mismunandi. Tvö dæmi um verkefni sem við gerðum eru  að búa til mynstur og semja ljóð um stærðfræði. Mér fannst ágætt að vera í hringekju á Föstudögum og það var sérstaklega gaman þegar það voru mjög skemmtileg verkefni.                   

math


Tyrkjaránið - Leikrit

Kostirnir við að setja upp leikrit var að maður lærðum um tyrkjaránið á skemmtilegri hátt og mér fannst ég læra námsefnið aðeins betur en gallarnir við að setja upp leikrit um námsefnið var að maður gat ekki alltaf leikið hlutverkið sitt nógu vel og þurfti maður þá að skipta um hlutverk og meiri heimalærdómur. En það var samt skemmtilegt að setja upp leikrit.

masks


English

In english we were learning about Anne Frank. She´s a girl famous for her diary, she wrote when she was living in the Secret Annexe during World War II. Anne Frank was born 12 of June in 1929 and died in concentraition camp the year 1945 in early March when she was only 15 years old. Everyone her family was allso killed except her father who she called Pim. In english we allso made a book with some projects, like: a statement about a book, a poem called: Myself and writing an icelandic article in english.

My Anne Frank video!

 

 

 

 


Landafræði

Í landafræði vorum við að læra um Evrópu. Við lásum bók sem heitir Evrópa. Þegar við vorum búin að lesa hana gerðum við tvö verkefni. Við áttum að velja tvö lönd til að gera um. Við áttum að gera eitt verkefnið í PowerPoint og eitt verkefni í PhotoStory3. Ég gerði um Svartfjallaland í PhotoStory3 og um Austurríki í PowerPoint. Áður en við áttum að fara í tölvur og vinna verkefnið fengum við A3 blað með kössum til að setja upp verkefnið sem uppkast og til að vita hvernig við ætluðum að hafa það. Síðan fórum við í tölvur til að vinna verkefnið. Mér fannst þetta vera skemmtilegt verkefni og væri til í að gera um annað land.

Svartfjallaland myndbandið mitt!

 

Austurríki glærurnar mínar!

 

 


Hallgrímur Pétursson

Í íslensku vorum við að læra um Hallgrím Pétursson. Við gerðum Power Point glærur um hann. Í þær settum við allskonar upplýsingar og myndir. Hann Hallgrímur er þekktur fyrir að hafa uppi á 17.öld sem prestur. Hann er líka þekktur fyrir semja kvæði og sálma meðal annars Passíusálmana og kvæði sem heitir "Blómstrið eina,,. 
View more presentationsfrom oldusel3.

Landafræði

Ég hef verið í landafræði að læra um Evrópu í bók sem heitir Evrópa. Í henni lærir maður um Evrópulöndin, um landslag þeirra hvaða tungumál er talað, til hvaða flokks tungumál teljast um sögu landsins og margt fleira. Fyrsta verkefnið var að teikna 2-3 lönd og segja helstu atriði þeirra og við límdum síðan öll löndin upp á vegg þannig að það myndaði Evrópu. Næsta verkefni var að skrifa um tvö lönd í Evrópu, eitt í Photo Story 3 og eitt í Power Point. Ég gerði um Svartfjallaland í Photo Story 3 og um Austurríki í Power Point. Svo lásum við heima í bókinni og Helga kennari las það sem við lásum heima aftur í skólanum. Ef við skildum ekki orð þá máttum við spurja hana hvað þau þýða. Helga kennari gerði líka Power Point glærur um Evrópulöndin. Þegar við vorum búin að gera um löndin sem við völdum, kynntum við þau fyrir bekknum. Síðan höfum við farið í nokkur próf. Það hefur verið skemmtilegt að læra um Evrópu.

Nokkrir hlutir sem að ég veit um Evrópu:

  • Frakkland og Spánn eru einu löndin sem ná að Miðjarðarhafi og Atlantshafi.
  •  Alpafjöllin eru stærsti fjallagarður í Evrópu og eru 1000 km á lengd og 200 km á breidd.
  • Holland er mest allt undir sjávarmáli.
  • Myndin Sound of Music var tekin upp í Austurríki.
  • Hluti af Íslandi er landfræðilega séð hluti af Evrópu. Það er líka brú hér á Íslandi sem heitir: The Bridge between two continents.

 

europe

 


Verk og list!

Í verk og list var ég í saumum. Þar saumaði ég fyrst náttbuxur. Þegar maður er að sauma náttbuxur þarf maður að vera nákvæmur við mælingar sem að er stundum erfitt. Það var leiðinlegt að títuprjóna. Ég saumaði náttbuxurnar mínar í saumavél. Ég var alla tímana nema tvo að sauma þær. Hina tvo tímana ákvað ég að gera náttgrímu. Þetta var skemmtileg vegna þess að mér finnst gaman að sauma.

 

needle


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband